Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Jóla ENDURFUNDIR!

11, des 2017 l 11:30

Endurfundir eldri skáta halda áfram í Skátamiðstöðinni og ný andlit bætast stöðugt í hópinn.
Við minnum á sérstakan jóla ENDURFUND 11. desember n.k.
Margt að ske í tilefni jóla- og jólahalds: Jólamatur á hlaðborði – jólahugvekja – og að sjálfsögðu tökum við líka lagið! – Mikilvægast samt er að hitta gamla og nýja vini og spjalla.
Gaman væri að sjá sem flesta með skátaklútinn, ef hann finnst!

Húsið opnar kl. 11:30. Athugið að búast má við fjölmenni.

-Bakhópurinn

Upplýsingar

Dagsetn:
11, des 2017
Tími
11:30

Staðsetning

Skátamiðstöðin