Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hellaferð róverskáta

25, jan 2015 l 17:30

Róversveitin Ragnarök byrjar nýja árið á hellaferð í Raufarhólshelli á sunnudag. Mæting verður upp í Skátamiðstöð í Hraunbæ 123 klukkan 17:30 en þar verður sameinað í bíla og keyrt í hellin.

Allir skátar á Róverskáta aldri eru velkomnir og eindregið hvattir til að mæta. Þeim er bent á að taka með sér hjálm, höfuðljós, vatnsbrúsa og vera vel skóaðir. Einnig mega skátarnir grípa með sér smá aur til að greiða bílstjórum fyrir bensínið.


Ofan í hellinum verður síðan örstutt rætt um starfsemi sveitarinnar á komandi önn.

Eftir hellaferðina verður síðan haldið á einhvern matsölustað og sveitin snæðir saman.

Áætlað er að gangan inn í hellinum taki um 2 klst

Hlökkum til að sjá sem allra flesta Róverskáta
Róversveitin Ragnarök

Viðburðurinn á Facebook

Upplýsingar

Dagsetn:
25, jan 2015
Tími
17:30

Skipuleggjandi

Róversveitin Ragnarök – Sigurgeir
Sími:
8670604

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbæ 123
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
www.skatarnir.is