Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Haustpepp leiðtogaþjálfun

30, sep 2016 - 2, okt 2016

Skátapepp verður haldið á Úlfljótsvatni helgina 30. september- 2. október. Rúta fer frá BÍS klukkan 19:00 á föstudeginum og áætluð til baka klukkan 16:00 á sunnudegi.
Að þessu sinni ætlum við að kynnast því hvernig við byggjum upp gott sveita- og flokkastarf. Sama hvað skátinn ætlar sér að gera í skátastarfi í vetur, vera glaður drótt- eða rekkaskáti, flokksforingi, vera aðstoðarforingi eða sveitarforingi, þá munu allir hafa gagn og gaman af helginni.

Skátapeppið kostar 11.900 kr. og innifalið í því er öll dagskrá, ferðir, matur og húsnæði. Skátinn skal mæta með svefnpoka og vera vel útbúinn til útivistar.

::Viðburðaskráning fer fram hér.

ATH! Ef skátafélag á að greiða þátttökugjald fyrir skáta þarf tölvupóstur þess efnis að vera sendur á skatar@skatar.is til forskráningar áður en foreldri/forráðamaður skráir skátann.

Upplýsingar

Byrja:
30, sep 2016
Enda:
2, okt 2016
Viðburður Categories:
,

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni