
- This event has passed.
Gilwell-leiðtogaþjálfun, skref 4
28, okt 2018 l 09:00 - 17:00

Stjórnun og skipulagning skátastarfs er 4 skrefið af 5 í Gilwell- leiðtogaþjálfuninni.
Námskeiðið ætlað til að kenna þeim aðferðir og þjálfa færni við að skipuleggja verkefni og viðburði í samvinnu við skáta á ólíkum aldri.
Einnig er lögð áhersla á mismunandi nálgun við skipulagningu og stjónun á skátafélögum, stærri viðburðum og verkefnum tengdum skátastarfi, markaðsvinnu, rekstarmálum, mati á starfi skátafélaga og skýrslugerð.
Skráning er hafin á skatar.felog.is
Kennt er í Hraunbæ 123 frá 9 – 17. Matur innifalinn.