Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fræðslukvöld – Örnámskeið í skátafræðunum

20, okt 2016 l 19:30 - 21:00

Fræðslukvöldið verður haldið fimmtudaginn 20. október klukkan 19:30-21:00 í skátaheimili Kópa.

Á þessu fræðslukvöldi ætlum við að halda mörg örnámskeið í skátafræðunum.

  • Hnútakennsla
  • Skátakveðjurnar
  • Fáninn og fánaathafnir
  • Skipulag skátafunda
  • Súrringar
  • Skátalegt föndur
  • og fleira

Þú getur valið það sem þér hentar… Takið kvöldið frá og hafið gaman saman.

Skráning fer fram hér. 

 

Upplýsingar

Dagsetn:
20, okt 2016
Tími
19:30 - 21:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Skipuleggjandi

BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
www.skatarnir.is

Staðsetning

Skátaheimili Kópa
Digranesvegi 79
Kópavogur, 200 Iceland
+ Google Map