Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Vítamínkvöld – Útivist í skátastarfi

27. apríl l 19:30 - 21:30

Hvernig má auka útivistina í skátastarfinu?

Ævar Aðalsteinsson og Inga Ævarsdóttir eru sérfræðingar þegar kemur að útilífi og útikennslu

Vítamínkvöldið verðu EKKI innandyra – Við verðum í útikennslustofu Gufunesbæjar í Grafarvoginum.

Munið að koma vel klædd!

:: Skráning fer fram hér.

Upplýsingar

Dagsetn:
27. apríl
Tími
19:30 - 21:30
Viðburður Category:

Staðsetning

Gufunesbær
Gufunesvegur
Reykjavík, 112
+ Google Map