Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fræðslukvöld – Markaðssetning á netinu – notkun samfélagsmiðla í markaðssetningu skátastarfs.

16, apr 2015 l 19:30 - 22:00

Er þitt skátafélag í takti við tímann?

Fræðslukvöld: Markaðssetning á netinu (Twitter, Facebook, Instagram)
Skátamiðstöðin kl. 19.30 – 21.30

Að þessu sinni verður umfjöllunarefni fræðslukvöldsins:  Markaðssetning á netinu – notkun samfélagsmiðla í markaðssetningu.

amk
Andri Már Kristinsson

    Andri Már Kristinsson, Sérfræðingur um samfélagsmiðla mun fræða okkur, en hann starfar sem sérfræðingur hjá markaðsdeild Landsbankans og vann í tvö ár hjá Google á Írlandi og er fróðastu á Íslandi um notkun samfélagsmiðla.
Fræðslukvöldið byrjar kl. 19.30.  Aðgangur ókeypis. 

 

 

 

Fræðslukvöldið byrjar kl. 19.30.  Aðgangur ókeypis. 

:: Skráning fer fram hér.
Dagbjört Brynjarsdóttir, verkefnastjóri fræðslu- og dagskrármála
dagga@skatar.is 
sími: 550-9806

 

Fræðslukvöldum BÍS er ætlað að gefa skátafélögum á Íslandi verkfæri til að efla skátastarf og leiða saman skáta og áhugafólk um skátastarf til að eiga skemmtilega kvöldstund í Skátamiðstöðinni. Tilgangurinn er að auðvelda skátafélögum að vinna að markmiðum skátahreyfingarinnar.
Allir 16 ára og eldri eru velkomnir á Fræðslukvöld BÍS. Skátafélög eru sérstaklega hvött til að láta foreldra og aðra úr stuðningsneti sínu vita af Fræðslukvöldunum og hvetja þá til að koma með.

Upplýsingar

Dagsetn:
16, apr 2015
Tími
19:30 - 22:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbæ 123
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
www.skatarnir.is