Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Forsetagangan

30, jún 2017 - 1, júl 2017

ÞVÍ MIÐUR ÞURFTI AÐ FELLA VIÐBURÐINN NIÐUR VEGNA ÓNÆGRAR ÞÁTTTÖKU! 

Æsi spennandi gönguviðburður þar sem gengið/ hjólað eða skautað er á milli skátaheimila á höfuðborgarsvæðinu.
Gangan er einn heljarinnar stórleikur sem skátar allstaðar af landinu geta tekið þatt í og kynns skátastarfi á Íslands og sögu þess.
Viðburðurinn verður haldinn 30. júní til 1. júlí og er ætlaður Drótt- og Rekkaskátum.
Hægt að nýta viðburðinn í forsetabókina fyrir þá sem vilja.
Skráning er í fullum gangi á https://skatar.felog.is/

Upplýsingar

Byrja:
30, jún 2017
Enda:
1, júl 2017
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Staðsetning

Höfuðborgarsvæðið