Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Foringjaspjall Sveitarforingja

23. janúar l 20:00 - 21:30

Ert þú starfandi sveitarforingi? Eða ertu hlaðinn reynslu? Eða vantar þig aðstoð/hugmyndir/reynslu?

Hittumst og deilum reynslu, hugmyndum og hugleiðingum.

Nýbakaðar vöfflur og heitt kakó til að verma umræðurnar.

Skráning er ekki nauðsyn á þennan viðburð en þeir sem vilja fylgjast með kynningunni frá Dagskrárráði sem er á milli 20:00 og 20:30 í gegnum skype þurfa að senda tölvupóst á dagga@skatar.is fyrir kl. 15:00 sama dag.

:: Hér má finna facebook viðburðinn og frekari upplýsingar.

Upplýsingar

Dagsetn:
23. janúar
Tími
20:00 - 21:30
Viðburður Category: