Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Félagsforingjafundur

3. febrúar l 10:00 - 15:00

Félagsforingjafundur 3. febrúar kl. 10:00 – 15:00.

Þema fundarins: Vöxtur

Fundarboð hefur verið sent út og boðaðir eru: stjórn BÍS, félagsforingjar skátafélaga +2 (félagaþrennan). Í þeim félögum sem ekki eru komnir með félagaþrennuna er félagsforingi boðaður og þeir aðilar sem hafa mest með dagskrármál og foringjamál að gera. Félagsforingjar bera ábyrgð á því hverjir sækja fundinn fyrir viðkomandi félag.

Fundurinn er blanda af kynningum, spekileka og vinnustofum.

Meðal fundarefnis: Vöxtur í skátastarfi, félagaþrennan, fjármál félaga, jákvæð samskipti, endurskoðun á lögum og einföldun á skipulagi BÍS, áherslur stjórnar 2019, skátaþing.

Upplýsingar

Dagsetn:
3. febrúar
Tími
10:00 - 15:00
Viðburður Category: