Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Fálkaskátadagurinn

4. nóvember l 14:00 - 17:00

Fálkaskátadagurinn 2017 verður haldinn í Laugardalnum í Reykjavík.

Skemmtileg dagkrá fyrir alla fálkaskáta frá 14:00-17:00.

Skráning fer fram á skatar.felog.is  og lýkur henni að kvöldi miðvikudagsins 1. nóvember.

Foringjar þurfa að fylgja skátunum og þarf að senda lista á dagga@skatar.is með nöfnum foringja hverrar sveitar í síðasta lagi þegar skráningu lýkur.

Fálkaskátaforingjar – Takið daginn frá og byrjið að undirbúa skemmtilegan og fjörugan fálkaskátadag.

Upplýsingar

Dagsetn:
4. nóvember
Tími
14:00 - 17:00
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Dagskrárráð