Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Endurfundir skáta

13, apr 2015 l 11:30 - 13:30

Hittumst í góðra vina hópi til hádegisverðar og samveru í Skátamiðstöðinni.

Á boðstólnum er súpa, brauð og ýmislegt meðlæti, selt á lágu verði. Á fundunum eru kynningar til fróðleiks eða skemmtunar. Annars er tilgangur þessara endurfunda að gefa skátum, sérstaklega þeim eldri sem ekki eru í reglulegu skátastarfi, tækifæri á að hittast og spjalla saman, rifja upp gamla góða daga og „tengja fastara bræðralagsbogann“. Um 40-50 manns hafa sótt þessa fundi mánaðarlega og er mikil ánægja ríkjandi með þetta framtak.

Upplýsingar

Dagsetn:
13, apr 2015
Tími
11:30 - 13:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:

Skipuleggjandi

BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
www.skatarnir.is

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbæ 123
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
www.skatarnir.is