Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Drekaskátamót

6, jún 2015 l 08:00 - 7, jún 2015 l 17:00

 Helgina 6.-7. júní verður hið árlega Drekaskátamót.

Mótið verður haldið á Úlfljótsvatni og eru allir drekaskátar velkomnir

Tímasetningar

Gert er ráð fyrir að þátttakendur mæti á svæðið um klukkan 10:00 að morgni laugardagsins 6. júní, mótssetning er klukkan 12:30. Mótsslit verða klukkan 15:10 á sunnudeginum 7. júní.

Skráning

Búið er að opna fyrir skráningu á mótið, skatar.is/vidburdaskraning. Skráningarfrestur er til 15. maí 2015, mikilvægt er að virða þann skráningarfrest til að allir geti fengið mótseinkenni og kvöldmat.

Greiðslur

Til að auðvelda allt utanumhald biðjum við skátafélögin um að innheimta mótsgjöldin sjálf og BÍS mun síðan innheimta skátafélöginn eftir mótið.

 

Fyrirspurnir má senda á netfangið drekaskatamot@skatar.is
Erum að vinna að setja upp síðu fyrir móti. www.skatamal.is/drekaskatamot

 

Með skátakveðju,

Stjórn drekaskátamóts 2015

Maríanna Wathne Kristjánsdóttir, Mótsstjóri
Ásta Guðný Ragnarsdóttir
Aníta Ósk Sæmundsdóttir
Tryggvi Bragasson
Brynjar Bragasson
Gréta Björg Unnarsdóttir
Grímur Kristinsson

 

 

 

dreki-stor

Upplýsingar

Byrja:
6, jún 2015 l 08:00
Enda:
7, jún 2015 l 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Skipuleggjandi

BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
www.skatarnir.is

Staðsetning

Grundarfjörður
Grunnskóli Grundarfjarðar
Grundarfjörður, Snæfellsnes 350 Iceland
+ Google Map