Umhverfis jörðina á einni helgi í skátunum

Skátamál ætla svo sannarlega að fylgjast vel með skátastarfinu í vetur og nú þegar vetrarstarfið er að fara í gang kynna skátafélögin dagskrána sína.

Hraunbúar fara glæsilega leið í kynningu á félagsútilegu sem verður síðar í mánuðinum. Við stóðumst ekki mátið að sýna ykkur snilldartakana hjá þeim. Þemað er á hreinu „Umhverfis jörðina á einni helgi“.

Vídeóið birtist fyrr í dag á Facebook síðu Hraunbúa

Hvernig byrjar maður í Hraunbúum?

Til að byrja í skátunum finnur þú einfaldlega það félag sem þú vilt starfa með. Sjá lista yfir skátafélög.  Þar velur þú þitt félag og ýtir á skráningu.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar