Skátaþing 2014

skatathing_2014_merki_200pixSKÁTAÞING 2014 verður haldið dagana 4.  og 5. apríl 2014 í Snælandsskóla, Víðigrund 7, 200 Kópavogi og hefst með setningu kl. 18:30 föstudaginn 4. apríl og lýkur laugardaginn 5. apríl kl. 17:30.

Á þessari vefsíðu verður haldið utan um þau gögn er varða undirbúning og framkvæmd þingsins.

Skráning þingfulltrúa fer fram á www.skatar.is/vidburdaskraning  og skulu þingfulltrúar hafa skráð sig eigi síðar en 1. apríl 2014. Rétt er að ítreka það að allir skátar sem hyggjast taka þátt í þinginu skulu skrá þátttöku sína.

Allar nánari upplýsingar veitir Jón Ingvar Bragason, viðburðarstjóri BÍS.

Gagnlegir tenglar:

:: Skráning þingfulltrúa