Skátamiðstöðin er þjónustumiðstöð skátastarfs í landinu og eru þar til húsa Bandalag íslenskra skáta, Skátabúðin, Skátamót, Grænir skátar, Skátasamband Reykjavíkur og Skátafélagið Árbúar.
Meðal verkefna
Þjónusta við almenning
Tjaldaleiga skáta, Sígræna jólatréð, Grænir skátar, Íslenski fáninn í öndvegi, Skátaskeyti, og Minningarskeyti skáta.
Þjónusta við skáta
Námskeið, útgáfa á blöðum, bókum og verkefnum, þróun og hönnun verkefna, undirbúningur sameiginlegra viðburða, sala á merkjum, skátabúningi og ýmsum skátavörum. Annast öll alþjóðleg samskipti, samskipti við opinbera aðila og hin fjölmörgu félög sem eiga í samstarfi við skátahreyfinguna, og samskipti við fjölmiðla.
Bandalag íslenskra skáta
(440169-2879)
Hraunbær 123
110 Reykjavík
Sími 550-9800
Fax 550-9801
Netfang: skatar@skatar.is
Skátamiðstöðin er opin alla virka daga frá klukkan 9:00 til klukkan 17:00.