Mikið er að gerast í Gilwell-leiðtogaþjálfun í nóvember.

Laugardaginn næsta, 5. nóvember er 2. skref fyrir þá sem hófu vegferðina i október. Hér má sjá upplýsingar um það skref.

Laugardaginn 19. nóvember verður svo 4. skref fyrir þá sem hófu vegferðina á Sumar-gilwell eða fyrr. Hér má sjá upplýsingar um það skref.

Ef þig langar að vera með fer næsti hópur af stað þann 14. janúar. Frekari upplýsingar um það má finna hér.

Frekari upplýsinga um Gilwell-leiðtogaþjálfun má svo finna hér.