Til hamingju með daginn skátar!

Til hamingju með daginn

Í dag, 22. febrúar fagna skátar um allan heim fæðingardegi hjónanna sem leiddu skátahreyfinguna á upphafsárum hennar, þeirra Olave og Roberts Baden-Powell.

Hér er yfirlýsing frá formönnum beggja heimssamtaka skáta, WAGGGS og WOSM, sem þau senda skátum í tilefni dagsins.

Hjónin Robert og Olave Baden-Powell

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar