Fyrirvara um notkun upplýsa

Þær upplýsingar sem Sígræna Jólatréð/Skátarnir taka á móti þegar fólk skráir sýn svör við eftir farandi skráningarform mun aðeins vera notað af Sígræna Jólatrénu eða Skátunum til að upplýsa viðkomandi aðila um þjónustu og störf okkar.

Ef fólk óskar eftir að hætt að fá viðkomandi upplýsingarpóst þá mun alltaf vera sjálfkrafa möguleiki um það á hverjum þeim upplýsingapósti sem sendur verður.

Virðingarfyllt

Framkvæmdastjóri Sígræna Jólatrésins

Torfi Jóhannsson