Súrringar og hönnun á fræðslukvöldi 20. mars

Ætlar þitt félag að vera með flottasta hliðið á Landsmóti skáta í sumar??

Komdu þá á fræðslukvöld, fimmtudaginn 20. mars í Skátamiðstöðinni kl. 19.30 og lærðu handtökin við að súrra og hanna hlið og aðrar skemmtilegar lausnir sem hægt er að nota í skátastarfinu þínu.Skráning hafin Ekki missa af þessu. Skráðu þig strax hér og taktu með þér vin!

Bein útsending frá kvöldinu hér

Kíktu á skemmtilega frétt um kvöldið hér

 

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar