Starfsmaður óskast hjá Vífli

Skátafélagið Vífill í Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmann til félagsins. Starfshlutfall er u.þ.b. 60%. Starfsmaður hefur viðveru á fundartíma skátasveita, sinnir innra starfi félagsins, í nánu samstarfi við stjórn, skrifstofustörfum, símsvörun og hefur umsjón með húsnæði og eignum félagsins.  Viðkomandi þarf að geta hafið störf í lok ágúst. Umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá félagsforingja Vífils, Hafdísi Báru Kristmundsdóttur á vifill@vifill.is

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar