skthing2015-200pixSKÁTAÞING 2015 verður haldið dagana 20.  og 22. mars 2015 í Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi, Tryggvagötu 25, 800 Selfossi og hefst með setningu kl. 18:30 föstudaginn 20. mars og lýkur sunnudaginn 22. mars kl. 15:00.

Dagskrá þingsins er skv. 25. grein laga BÍS, en einnig er rétt að vekja sérstaka athygli á 3. kafla laga BÍS sem fjallar um Skátaþing.

Við undirbúning þingsins verður lögð áhersla á að virkja alla þátttakendur. Til þess að þetta megi takast sem best er nauðsynlegt að skráning þátttakenda berist tímanlega og eigi síðar en 16. mars, svo sem lögboðið er. Munið að allir starfandi skátar hafa rétt til að sitja Skátaþing með málfrelsi og tillögurétti. Skátafélög eru hvött til þess að vekja athygli sinna skáta á þinginu.

Þátttökugjald er kr: 3.500,-, innifalin eru þinggögn, léttur hádegisverður laugardag og sunnudag og kaffi á meðan á þingi stendur

Upplýsingar

Fundarboð 2015

Kynning á frambjóðendum í kjöri á Skátaþingi 2015

Fundargerð Skátaþings 2015

Þinggögn

Drög að dagskrá Skátaþings 2015

Kjörbréf skátafélaga

Stefnumótun skátastarfs

Drög að skýrslu stjórnar BÍS

Ársskýrsla BÍS

Landsmót skáta 2014, skýrsla

Drög að ársreikningi BÍS

Fjárhagsáætlun BÍS

Tillaga að árgjaldi skátafélaga til BÍS

Dög að starfsáætlun BÍS til fimm ára

Tillögur til lagabreytinga

Tillaga laganefndar eftir afgreiðslu allsherjanefndar

Tillaga Ungmennaþings um fastaráð BÍS

Tillaga Ungmennaþings um stjórnir skátafélaga

Tillaga um skátaheit (HH og SB)

Tillaga um skátaheit (ABS, GH, IAK og VN)

Samþykkt lög BÍS 2013

Tillaga frá stjórn BÍS um málsmeðferð lagabreytinga

Tillögur frá skátafélögum, stjórn BÍS, ráðum þess og nefndum.

Tillaga vegna endurskoðunar

Tillaga ungmennaþings um foringjaþjálfun

Tillaga ungmennaþings um samstarf skátafélaga

Kynning á þeim frambjóðendum sem í kjöri verða á þinginu.

Tillaga frá uppstillingarnefnd BÍS lengdan framboðsfrest

Framboð á Skátaþingi 2015

Leiðbeinandi viðmið frá stjórn BÍS

Auglýsingar og kynningar

 Kvöldskemmtun á Skátaþingi

Skráning

Skráning þingfulltrúa fer fram á www.skatar.is/vidburdaskraning  og skulu þingfulltrúar hafa skráð sig eigi síðar en 16. mars 2015.  Rétt er að ítreka það að allir skátar sem hyggjast taka þátt í þinginu skulu skrá þátttöku sína. Allar nánari upplýsingar veitir Elsí Rós Helgadóttir, viðburðarstjóri BÍS.