Skátar á Akureyri í 100 ár

Sýningin Skátar á Akureyri í 100 ár opnar á laugardaginn 28. október kl. 14. í Minjasafninu á Akureyri.

Á sýningunni má sjá muni og myndir úr sögu skátastarfs í bænum, frá 1917 til dagsins í dag.
Við hvetjum alla skáta til að koma og kíkja við, en sýningin mun standa fram í mars 2018.

Verið velkomin.

 

Ljósmynd: Páll Pálsson.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar