Skátagleði á Menningarnótt

Á Menningarnótt, 23. ágúst, munu skátarnir fara í útilegu í Hljómskálagarðinum og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í gleðinni með sér. Skátafélögin verða með fjölbreytta dagskrármöguleika fyrir almenning og gefa í leiðinni góða innsýn í skátastarfið og kynna vetrarstarfið.

Skátafélög eða einstaklingar sem hafa áhuga á að taka þátt eru beðin um að hafa samband við Jón Andra hjá SSR, ssr(hjá)skatar.is

Sjá einnig Facebook síðu viðburðarins.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar