Síðasta útkall á þjóðfund ungmenna 5. apríl

Enn eru örfá pláss laus á norrænan þjóðfund ungs fólks (18 – 25 ára) sem haldinn verður 5. apríl kl. 9 – 17 á Hilton Nordica í Reykjavík. Niðurstöður fundarins verða sérstaklega kynntar norrænum ríkisstjórnum og Norrænu ráðherranefndinni. Góður vettvangur til að koma skoðunum ungs fólks á framfæri.

Nánari upplýsingar og skráning á ragnheidur@aeskulydsvettvangurinn.is sem allra fyrst! Umsóknarfrestur að renna út!

Einnig má hafa samband við Ingibjörgu í Skátamiðstöðinni á ingibjorg@skatar.is eða í síma 550-9803.

 

 

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar