Þann 25. október verður haldið rekka- og róvernets kaffihúsakvöld klukkan 20:00 í Jötunheimum, skátaheimili Vífla. Þar munum við borða vöfflur og ræða saman um rekka- og róvernetið.
Hvað er svo þetta rekka- og róvernet? Ef þið hafið áhuga er um að gera að mæta og komast að því. Lesa má meira um rekkaskátanetið hér.

Kær kveðja,
Rekka- og róvernetið.