Ratar þú til Bessastaða?

Forvarnardagurinn 4. október 

Ung fólk fætt árin 2000-2003 getur tekið þátt í netratleik með því að svara nokkrum vel völdum spuningum sem tengjast aðildarfélögum Forvarnardagsins. Í verðlaun eru sex gjafabréf frá 66° Norður að verðmæti 50.000 kr. hvert, sem forseti Íslands afheindir sigurvegurum við athöfn á Bessastöðum.

:: Ratleikinn má nálgast hér.

Rannsóknir sýna að samvera er ein besta forvörnin gegn vímuefnanotkun – ásamt þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi og því að fresta því að hefja neyslu áfengiðs sem lengst. Hvert ár skiptir þar máli.

:: Frekari upplýsingar um forvarnardaginn má finna hér.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar