Opið kall – Vinnuhópur um nýtt félagatal

Leitað er að áhugasömum í verkefnahóp um nýtt félagatal

Lýsing á verkefnahópnum:

Markmið verkefnis:
Að endurmeta og greinar þarfir skátafélaga vegna vals á nýju félaga- og viðburðakerfi BÍS

Framkvæmd:
Halda opinn fund með áhugasömum um félagatal BÍS
Mynda hóp og greina núverandi félagatal og koma með viðbætur við þarfagreiningu og skila inn til stjórnar

Tímarammi: Byrjað: des 2014 Lokið: feb 2015

Formaður: Auglýst eftir áhugasömum

Aðrir meðlimir hópsins: Auglýst eftir áhugasömum

Samstarfsaðili á skrifstofu: Dagbjört Brynjarsdóttir, upplýsingafulltrúi

Frekari upplýsingar og umsóknir hjá upplýsingafulltrúa BÍS, Dagbjörtu Brynjarsdóttur

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar