Leitað er að áhugasömum í verkefnahóp um Leiðtogavítamín drótt- og rekkaskáta
Lýsing á verkefnahópnum:
Heiti verkefnis: Leiðtogavítamín
Markmið verkefnis:
Að þjálfa þátttakendur í að vinna eftir starfsgrunni Skátaaðferðarinnar
Framkvæmd:
Haldin verða leiðtoganámskeið fyrir dróttskáta og rekkaskátar 2-3var á ári í samstarfi við starfsmenn ÚSÚ.
Tímarammi: Byrjað: jan 2015 Lokið: jan 2018
Fjárhagsrammi: Skv. fjárhagsramma stjórnar hverju sinni
Formaður: Harpa Ósk Valgeirsdóttir,
Aðrir meðlimir hópsins: Auglýst eftir áhugasömum
Umsjónarmaður í stjórn BÍS: Unnur Flygenring, formaður dagskrárráðs
Samstarfsaðili á skrifstofu: viðburðarstjóri
Frekari upplýsingar og umsóknir hjá viðburðastjóra BÍS, Jóni Ingvari Bragasyni