Núllstilling félagatals

Félagatal BÍS verður núllstillt helgina 21-23. ágúst. Staðfestingarpóstur verður sendur á félagsstjórnir þegar núllstillingu er lokið.
Sendar hafa verið leiðbeiningar til félagsstjórna og félagsforingja um hvað þarf að gera í félagatalinu áður en innritun hefst að nýju í haust. Við minnum á að það er alltaf hægt að fá aðstoð og leiðbeiningar hjá starfsfólki Skátamiðstöðvarinnar.

:: Hér má sjá leiðbeiningarnar.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar