Mótsstjórn World Scout Moot stendur fyrir skipulagshelgi sem nefnist Nordic Input. Tilgangur þessara helgar er að stefna saman 50 skátum á aldrinum 18-29 ára frá Norðurlöndunum og forsidubox_wsm2017Lettlandi til að kynna þær hugmyndir sem liggja fyrir um dagskrá moot og að fá athugasmedir og hugmyndir hvernig hægt er að breyta og bæta til að gera en betri dagskrá.

Fundurinn verður haldin á Úlfljótsvatni dagana 5.-7. febrúar. Íslenskir þátttakendur verða að vera á aldrinum 18-29 ára og munu koma að undirbúningi og framkvæmd helgarinnar. Þátttökugjald er ekkert og er innifalið í því gisting, matur, rúta og dagskrá. Opið er fyrir 11 þátttakendur og skráning fer fram hér: http://www.cvent.com/d/lfqlzx

Nánari upplýsingar veitir Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri World Scout Moot.

Upplýsingabréf: Nordicinput2016_invitation