Ljósmyndasprell rekka- og róverskáta

Rekka- og róverskátar á Íslandi 
skemmtu sér vel á öskudaginn
og tóku þátt í ljósmyndasprettinum!
Skátarnir birtu myndir af fyrirfram
ákveðnum hlutum á instagram undir
myllumerkinu #skatamynd2018

 

 

 

 

Það er orðin hefð fyrir því að á öskudegi ár hvert
sé haldin ljósmyndakeppni rekka- og róverskáta,
þetta eru svipmyndir frá keppninni í ár.

 

 

Viðburðurinn einkenndist af gleði, frumleika og nostalgíu.

Liðið #Svópar unnu fyrstu verðlaun!

Við þökkum Fjallakofanum, Hamborgarabúllu Tómasar, Bogfimisetrinu, Skypark, Subway og Skátabúðinni fyrir veglega vinninga!