Við erum búin að búa til einfaldar leiðbeiningar fyrir foreldra og skáta við skráningu í skátana eða á viðburði.

Endilega sendið á foreldra sem eru í vandræðum eða eiga eftir að skrá börnin sín.

Við minnum á að einstaklingur þarf að vera orðinn 18 ára (og þar með lögráða) til að skrá sig sjálfur í skátana.

:: Hér má finna leiðbeiningarnar