Skátamiðstöðin leitar að erindreka í fulla vinnu við fjölbreytt störf fyrir skátafélög og ýmsa vinnuhópa innan skátahreyfingarinnar. Um er að ræða allt að tvö stöðugildi. Markmið með starfi erindreka er að efla starf skátafélaga í landinu og vinna að því að fjölga skátum í starfi með því að efla gæði skátastarfs. Sjá nánar hér.