Pólskir skátar halda sitt landsmót í Gdansk í ágúst næstkomandi og gera ráð fyrir um 12.000 þátttakendum, bæði pólskum og erlendum skátum. Tilvalið fyrir skátahópa og sjálfboðaliða að skoða! Sjá nánar hér.