Landsmót skáta hafið

Landsmót skáta var sett í gær við mikinn fjögnuð viðstaddra. Skátarnir fengu hver um sig blöðru sem þau blésu upp og sprengdu, svo líkast var að um flugeldasýningu væri að ræða.

Á skátamót vantar aldrei stuðið og byrjuðu Kiddi Landnemi og hljómsveit á því að leiða hópinn í að syngja skátalög og opna mótið með mótssöng. Bragi Björnsson skátahöfðingi bauð landsmótsgesti velkomna og Rakel Ýr mótsstjóri lagði upphafið að skemmtilegu Landsmóti skáta. Að lokinni setningu hélt Stuðlabandið uppi fjöri fram eftir kvöldi.

Fylgist með á facebook síðu Landsmóts skáta og á snapchat: skatarnir

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar