Landsmót skáta – kynning á nýjum merkjum og hvatakerfi á Hlöðulofti kl. 14.00 í dag þriðjudag

Þriðjudaginn 22. júlí kl. 14:00 – 16:30 verður í boði kynningarkaffi á Hlöðuloftinu á Landsmóti skáta á Hömrum. Fjallað verður um merkja-  og hvatakerfi sem styður starfsgrunn skátastarfsins og kynnt öll ný merki og perlur sem drekaskáta, fálkaskátar og dróttskátar geta unnið sér inn starfinu. Spennandi fyrir alla sem koma nálægt daglegu skátastarfi í félögunum.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar