Drekaskátamót er frábær hefð og mikil tilhlökkun er fyrir mótinu ár hvert.
Margir skátar voru að gista í fyrsta skipti í tjaldi og drekaskátamót er frábær áskorun fyrir skáta á aldrinum 7 – 9 ára.

Mótið í ár var fyrsta landsmót drekaskáta og það sló í gegn!
Þemað var táknræn umgjörð drekaskáta, sem eru dýraheimasögur.
Skátarnir fóru allir sáttir og glaðir heim eftir helgi sem var full af fjöri, leikjum og reynslu.

Skátarnir sýndu vináttu og gleði hvert sem þau fóru tóku þátt í fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá.

“Mynd segir meira en þúsund orð” hefur oft verið sagt, og það á vel við.

Kíktu í albúmið á Facebook síðunni okkar, eða inn á Instagram til þess að upplifa stemminguna í myndum!

Sjáumst hress á næsta ári!