Kvöldskemmtun fyrir 20 ára og eldri að loknu Skátaþingi 12. mars

Skátafélagið Mosverjar býður til kvöldskemmtunar fyrir þá sem eru 20 ára og eldri laugardagskvöldið 12. mars í Hlégarði í Mosfellsbæ.

Hvernig væri að vinahópurinn tæki sig saman og skellti sér á „árshátíð“?

Takmarkaður sætafjöldi svo það borgar sig að panta miða strax.

Frekari upplýsingar og miðapantanir á unnur@mosverjar.is

Káta skrallið

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar