JOTI / JOTA
Jamboree On The Internet / Jamboree On The Air

Allt um mótið á heimasíðu mótsins!

JOTI/JOTA er að alþjóðlegt skátamót á Internetinu og í “loftinu” eða á H-F tíðni talstöðva. Mótið er haldið þriðju heilu helgina í október ár hvert. Mótið er tilvalinn vettvangur til þess að kynnast erlendum skátum, skiptast á hugmyndum og skapa alþjóðleg vinatengsl. Það sem þú þarft til að geta verið með er:

  1. Aðgangur að internettengdri tölvu
  2. Forritið IRC

Skoðið: world-jotajoti.org vegna frekari upplýsinga um næsta mót en þar er hægt að nálgast nauðsynleg forrit, upplýsingar hvernig á að tengjast mótinu, reglur og fleira tengt JOTI