Jólavinna hjá Grænum skátum

Jólavinna hjá Grænum skátum

Grænir skátar óska eftir starfsfólki í desember og byrjun janúar.

Um er að ræða störf í móttökustöð Grænna skáta og við flokkun á flöskum og dósum. Einnig vantar bílstjóra á bíla fyrirtækisins.

Um er að ræða bæði dagvinnu, kvöldvinnu og helgarvinnu.

Nánari upplýsingar gefur Júlíus Aðalsteinsson, rekstarstjóri Grænna skáta í síma 894-2042 eða julius@skatar.is

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar