Nú leitum við eftir stjórnanda, leiðbeinendum og aðstoðar leiðbeinendum fyrir Skátapepp.

Hópurinn verður settur saman á næstu vikum. Skátapepp eru námskeið fyrir drótt og rekkaskáta. Við leitum að peppuðum skátum með reynslu af sveitarforingjastörfum, fyrri reynsla sem þátttakandi eða leiðbeinendi af Skátapepp námskeiðum er æskileg en ekki skilyrði.

  • Stjórnandi- þarf að hafa reynslu af viðburða og námskeiðahaldi.

  • Leiðbeinendur 20 ára+ þurfa að hafa reynslu af því að vera sveitarforingi.

  • Aðstoðarleiðbeinendur þurfa að vera 18+.

Nánari upplýsingar um námskeiðin fást hjá Hörpu Ósk.

Umsóknir sendist á harpaosk@gmail.com sem fyrst.