Heimsmót skáta í Japan 2015

JAPAN 2015

„Mótið var alveg frábært, alltaf eitthvað að gera og hrikalega skemmtileg dagskrá,“ segir Guðný Rós Jónsdóttir í grein í nýútkomnu Skátablaði, en þar lýsir...

Um síðustu helgi hittust Jamboreefarar norðan heiða að Hömrum á Akureyri til að rifja upp ævintýralega ferð í sumar á Heimsmót skáta í Japan.   Þetta...

Þeir eru þreyttir en ánægðir íslensku skátarnir sem sóttu heimsmót skáta í Japan, en þeir komu heim um liðna helgi og lauk þar þriggja...

Eftir að heimsmóti skáta í Japan lauk (World Scout Jamboree) hafa borist fréttir af meníngókokkasýkingu meðal þátttakenda á mótinu. Þrír einstaklingar í Skotlandi hafa greinst...

Heimsmót skáta í Japan hefur verið mikið ævintýri fyrir þátttakendur, en 60 íslenskir skátar hafa tekið þátt í almennri og fjölbreyttri dagskrá mótsins. Í...

Íslenskir skátar áttu fulltrúa við minningarathöfn í Hiroshima sem haldin var til að minnast fórnarlamba kjarnorkusprengjunnar sem varpað var á borgina fyrir 70 árum...

Á heimsmóti skáta í Japan standa fulltrúar World Scout Moot í ströngu við að kynna mótið og hafa náð að kveikja áhuga fyrir Íslandsferð...

Á heimsmóti skáta í Japan hafa undanfarna daga verið miklir hitar, 34 gráður og rakt, þannig að það eru sveittir íslenskir skátar sem taka...

Það voru þreyttir skátar sem komu hér inn á tjaldsvæðið í gærkvöldi eftir 32 stunda ferðalag yfir hálfan hnöttinn. Flogið var frá London til...

Komið er út fréttabréf fararhóps á World Scout Jamboree 2015. Í fréttabréfinu eru upplýsingar um sveitarskiptingu, útbúnaðarlisti, og af stöðu undirbúnings. Um 80 skátar...

Íslenski hópurinn sem fer á heimsmót skáta í Japan á næsta ári er nokkuð stór, en alls fara yfir áttatíu skátar frá Fróni. Heimsmótið...

„Frábær skráning á Jamboree í Japan 2015″ segir Jón Ingi Sigvaldason fararstjóri íslenskra skáta á næsta heimsmót skáta. Skráningu lýkur í júní og því...

Næsta heimsmót skáta fer fram í Japan dagana 26. júlí – 14. ágúst 2015. Bandalag íslenskra skáta stefnir á að fara með myndarlegan hóp...

Áhugaverðir tenglar

Mótssöngur heimsmóts skáta í Japan 2015