Fyrstu tölublöð landsmótsblaðsins komin út

Hefð er fyrir því að gefa út dagleg fréttabréf á landsmóti skáta. Blaðið heitir í þetta skiptið Úlfljótur. Fyrsta tölublað kom út í gær, mánudag 18. júlí, og annað blaðið kom í dag.

Blöðin eru aðgengileg á vefnum og má lesa fyrstu tvö tölublöðin hér:

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar