Fréttayfirlit

Fréttir í tímaröð

Skátablaðið hefur verið gefið út og sent á starfandi skáta landsins! Blaðið í ár er með breyttum áherslum þar sem áhersla er lögð á...

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Marta Magnúsdóttir skátahöfðingi Íslands hittust í gær til að tala um Byggjum betri heim verkefnapakkann. Marta afhenti Katrínu verkefnabókina sem skátarnir...

Um helgina hittust stjórn og ráð BÍS á Úlfljótsvatni. Markmið fundarins var m.a. að fara yfir þau verkefni sem liggja fyrir fram að næsta skátaþingi...

Landsmótsfréttir í tímaröð

Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi. Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað á hinni árlegu fjölskylduhátíð um...

Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi. Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað í hinni árlegu fjölskylduhátíð um...

Ritstjórn mótsblaðsins á Landsmóti Skáta 2016 hefur nú sett öll tölublöðin sem komu út í vikunni saman í eitt lokablað. Blaðið verður aðeins gefið...