Fréttayfirlit

Fréttir í tímaröð

Þó að ekki sé WSM í sumar þá er 2018 er sprengfullt af skemmtilegum viðburðum og uppákomum framundan. Vetrarskátamót Skátasambands Reykjavíkur verður 26.-28. janúar. Helgina...

Skátarnir bera virðingu fyrir umhverfi sínu og auðlindum jarðar. Þess vegna sendum við eingöngu út rafræn jólakort í ár. Gleðilega hátíð! Skátarnir

Sjöundi var Hurðaskellir, - sá var nokkuð klúr, ef fólkið vildi í rökkrinu fá sér vænan dúr. Hann var ekki sérlega hnugginn yfir því, þó harkalega marraði hjörunum í.   Jóhannes úr Kötlum   Hurðaskellir...

Landsmótsfréttir í tímaröð

Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi. Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað á hinni árlegu fjölskylduhátíð um...

Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi. Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað í hinni árlegu fjölskylduhátíð um...

Ritstjórn mótsblaðsins á Landsmóti Skáta 2016 hefur nú sett öll tölublöðin sem komu út í vikunni saman í eitt lokablað. Blaðið verður aðeins gefið...