Fréttayfirlit

Fréttir í tímaröð

Landsmót fálkaskáta heppnaðist stórkostlega vel! Fálkaskátar flykktust saman á Laugar í Sælingsdal og tóku þátt í frábærri dagskrá að víkingasið. Dagskráin sló í gegn! Þar var...

Öðru af fjórum landsmótum aldursbilanna lauk í gær.  Dróttskátar settu mótið sitt í Viðey síðasta miðvikudag og var því slitið seinnipartinn í gær, sunnudag. Margt var...

Drekaskátamót er frábær hefð og mikil tilhlökkun er fyrir mótinu ár hvert. Margir skátar voru að gista í fyrsta skipti í tjaldi og drekaskátamót er...

Landsmótsfréttir í tímaröð

Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi. Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað á hinni árlegu fjölskylduhátíð um...

Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi. Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað í hinni árlegu fjölskylduhátíð um...

Ritstjórn mótsblaðsins á Landsmóti Skáta 2016 hefur nú sett öll tölublöðin sem komu út í vikunni saman í eitt lokablað. Blaðið verður aðeins gefið...