Fréttayfirlit

Fréttir í tímaröð

Síðastliðinn sunnudag hittust drekaskátar af höfuðborgarsvæðinu í Mosfellsbæ og tóku þátt í fjörugum póstaleik! Dagskráin var úti og skátarnir gengu stóran hring með foringjum sínum...

Rekka- og róverskátar á Íslandi  skemmtu sér vel á öskudaginn og tóku þátt í ljósmyndasprettinum! Skátarnir birtu myndir af fyrirfram ákveðnum hlutum á instagram undir myllumerkinu #skatamynd2018         Það er orðin...

Vetraráskorun Crean lauk í gær og tókst ótrúlega vel til! Á Crean takast dróttskátar á við hin ýmsu verkefni og upplifa magnaðar áskoranir og krefjandi...

Landsmótsfréttir í tímaröð

Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi. Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað á hinni árlegu fjölskylduhátíð um...

Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi. Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað í hinni árlegu fjölskylduhátíð um...

Ritstjórn mótsblaðsins á Landsmóti Skáta 2016 hefur nú sett öll tölublöðin sem komu út í vikunni saman í eitt lokablað. Blaðið verður aðeins gefið...