Fræðslukvöld

Skátar og aðrir áhugasamir um skátastarf  eiga skemmtilega og fræðandi kvöldstund í Skátamiðstöðinni. Ætlað 16 ára og eldri.

Dagskrá Vítamínkvölda 2017 er eftirfarandi:

19. janúar – Tækifæri í Alþjóðastarfi

16. febrúar – Magnarðar Minjar

16. mars – Orð eru til alls fyrst… Hatursorðræða á netinu

27. apríl – Útivíst í skátastarfi

18. maí – Verndum þau námskeið

24. ágúst – Nóri félagatal

21. september – Erfiði skátinn

19. október – Verndum þau námskeið

16. nóvember – Útieldun… ekki bara sykurpúðar

 

*Birt með fyrirvara um breytingar

 

Skráning og upplýsingar í viðburðadagatali Skátamála