Jóhanna Björg og Ásgeir eru aðalfararstjórar ferðarinnar. Þau munu sjá um samþættingu alls í undirbúningi og framkvæmd hennar.
Jóhanna Björg Másdóttir – fararstjóri
Skátafélag: Kópar
Fæðingarár: 1986
Starf: Þroskaþjálfi, deildarstjóri
Símanúmer: 690-8474
Þátttaka í skátastarfi: Foringja- og stjórnarstörf innan Skátafélagsins Kópa, fararstjóri á Blair Atholl 2004, fararstjórn á Landsmót skáta 2004 og 2014, Miðstöðvarstjóri á Heimalandi á World Scout Moot 2017.
Ásgeir R. Guðjónsson – fararstjóri
Skátafélag: Hraunbúar
Fæðingarár: 1982
Starf: Sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslu Íslands
Símanúmer: 840-2172
Þátttaka í skátastarfi: Foringjastörf innan Hraunbúa, Miðstöðvarstjórn á Heimlandi á World Scout Moot 2017 ásamt því að hafa tekið að sér ýmis verkefni innan skátahreyfingarinnar síðustu ár.