Eyja-Pepp

Skráning lokar eftir tvo daga og álagið á Nóra fer stigvaxandi. Gert er ráð fyrir að það nái hámarki á sunnudag klukkan 17:00, þegar þeir sem ekki hafa skráð sig vakna af værum draumi og minnast þess að hugurinn ber þig aðeins hálfa leið og Herjólfur ber þig restina. Eða verður það Herjólfur?

Þeirri spurningu og svo ótalmörgum öðrum færð þú aðeins svar við ef þú mætir á EyjaPepp. Hvað sem úr verður, er skráning á viðburðinn lykillinn að þátttöku.

Pepphópurinn hefur að þessu sinni hugsað út fyrir landsteinana í leit að dagskrárefni og ævintýralegri umgjörð og mega þátttakendur búast við því að upplifunin verði hress og pepp.

Peppkveðja –

Pepphópurinn

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar