Nú eru að hefjast eftirmiðdagsnámskeið fyrir starfsfólk útilífsskólanna 2., 3., og 4. júní kl. 16.00 – 19.00. Skemmtileg og gagnleg námskeið.
Mánudagur: Barnavernd – Verndum þau
Þriðjudagur: Útilífsskólastarfsmaðurinn – Reglur – umgengni – hegðun – ástundun – jákvæður agi – börn með sérþarfir – leikjastjórnun – síminn – fréttaflutningur/facebook
Miðvikudagur: Fyrsta hjálp og slysavarnir í starfi
Léttar kaffiveitingar
Í lok námskeiðs á miðvikudag verður uppskeruhátíð og veisla 🙂
Ath. sama verð hvort sem mætt er alla daga námskeiðsins eða hluta þess.
Skráning hér og einnig er hægt að senda skráningarlista: nafn, kt. síma og netfang – á ingibjorg@skatar.is