Endurfundir Skáta mánudaginn 10. nóvember

endurfundamerki

 

Á mánudaginn ætlum við að hita súpupotinn!

Húsið opnar kl. 11:30 og borðhaldið hefst kl. 12:00 eins og alltaf.

Hrefna Hjálmarsdóttir, Landsgildismeistari, ætlar að fræða okkur um St. Georgs-gildin á Íslandi.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Undirbúningshópurinn

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar